Afurðir

Hér getur þú fundið afurðirnar sem eru eða verða aðgengilegar til niðurhals eftir því sem verkefninu vindur fram.
Smelltu á afurð til að skoða það betur.

WP1 - Rammi og nánari lýsing

D1.1 (UREAD, M6): Skýrsla um þarfir bænda og umgjörð um stuðning við ákvarðanatöku

Kortlagning á þörfum bænda með tilliti til uppskeru, orkuþarfa o.fl. auk almennra leiðbeininga um þróun verkfæris sem styður við ákvörðunartöku.

Download File

D1.2 (UCSC, M6): Skýrsla um leiðbeiningar við uppsetningu sýnidæma.

Upplýsingar um land og jarðveg staðbundinna sýnidæma, tæknilegar kröfur og forsendur fyrir uppsetningu á endurnýjanlegri orkuframleiðslu fyrir sýnidæmin.

Download File

D1.3 (UFZ, M6): Skýrsla um greiningu reglugerðaramma

Lýsing: Heimildaleit og rýni til að fá yfirsýn yfir stefnuramma ESB og helstu stefnumótunarverkfærin.

Download File

WP2 – Þróun leiðbeininga í landbúnaði sem byggjast á endurnýjanlegum ferlum

D2.1 (MITIS, DEM, SEN, M12): Ítarleg hönnun á micro-20 örhverflinum

D2.2 (MITIS, DEM, SEN, M24): Ítarleg hönnun á ORC micro-20 örhverflum byggt kerfi

D2.3 (AU, M9): Ræktunarleiðbeiningar fyrir Atlantshafssvæðið

Val á viðeigandi ræktun fyrir danska sýnidæmið.

Download File

D2.4 (UCSC, M9): Ræktunarleiðbeiningar fyrir Miðjarðarhafssvæðið

Val á viðeigandi ræktunarplöntum fyrir ítalska sýnidæmið og góðar venjur fyrir loftfirrta gerjun.

Download File

D2.5 (INA, M9): Leiðbeiningar um góða starfshætti til að meðhöndla þá hliðarstrauma uppskeru sem fyrir eru og notkun á hrati.

Leiðbeiningar um vinnslu á miklu magni afgangslífmassa og æskilega ferla við endurheimt næringarefna.

Download File

D2.6 (UCSC, M9): Modelling study to optimise the design and management of agrivoltaic systems

Verkefnið mun rannsaka fyrir býli á Ítalíu og Danmörku: 1) hvernig á að framleiða þá raforku sem þarf til að framleiða lífmetan utan dreifikerfis raforku; 2) hvernig á að stækka sólarorkuver á ræktarlandi fyrir meðalstórar einingar (>20ha) til að auka vægi endurnýjanlega orkugjafa í landbúnaði á býlum og jafnframt veita orku inn á dreifikerfi raforku.

Download File

WP3 – Sýnidæmi um hámarkaðar virðiskeðjur

D3.1 (AU, M40): Niðurstöður sýnidæma í Danmörku og ráðleggingar.

Results of the demonstration (incl. conclusion from soil and biodiversity analyses) and recommendations for the best implementation of such a system in modern Danish agriculture (as well as in other EU regions)

Download File

D3.2 (UCSC, M40): Niðurstöður sýnidæma á Ítalíu og ráðleggingar

Niðurstöður sýnidæma (þ.m.t. niðurstöður greininga á jarðvegi og líffræðilegum fjölbreytileika) og ráðleggingar um bestu útfærslu slíks kerfis í ítölskum nútíma landbúnaði (sem og á öðrum svæðum í Evrópu)

Download File

D3.3 (INA, M40): Niðurstöður sýnidæma í Belgíu og ráðleggingar

Niðurstöður sýnidæma og ráðleggingar um bestu framkvæmd slíks kerfis í nútíma belgískum landbúnaði (sem og á öðrum svæðum ESB)

Download File

WP4 – Mat og bestun á virðiskeðjunum

D4.1 (UFZ, M42): Sjálfbærnigreining á virðiskeðjunum

Lífsferilsgreining, tækni-hagfræðileg greining og félags-lífsferilsgreining á þremur virðiskeðjum

Download File

D4.2 (UFZ, M42): Ráðleggingar um stefnu fyrir endurnýjanlega orku sem er aðlöguð að sjálfbærum landbúnaði

Endurskoðun löggjafar og tillögur sem tengjast stefnumótandi aðgerðum til að vinna bug á flöskuhálsum

Download File

D4.3 (UREAD, M42): Ákvarðana- og stuðningstól með opinn aðgang

Þriggja þrepa verkfæri til stuðnings ákvarðanatöku (MOOC, endurskoðunarverkfæri, verkfæri til umbreytinga í búrekstri) öllum aðgengilegt í opnum aðgangi á netinu

Download File

WP5 – Markaðsupptaka endurnýjanlegra orkulausna

D5.2 (IUNG, M42): Skýrsla um yfirfærslu lausn í Póllandi, Ítalíu og á Íslandi

Nauðynleg skref til að innleiða mögulegar virðiskeðjur og upptöku á sýnidæmum og tækni

Download File

WP6 - Samskipti, miðlun og nýting

D6.1 (WBA, M6): Áætlun um miðlun og hagnýtingu þar á meðal samskiptavirkni.

Áætlunin skilgreinir miðlunar-, nýtingar- og samskipta og kynningarmarkmið og verkfæri, markhópinn, helstu skilaboð sem verður komið á framfæri og stefnu til að yfirvinna hindranir sem gætu haft neikvæð áhrif á þau áform.

Download File

D6.2 (WBA, M42): Vegvísir fyrir frekari nýtingu á endurnýjanlegum lausnum úr sýnidæmum

Greining á aðferðum til að tryggja markaðsupptöku mismunandi afurða og niðurstaðna og vegvísir í átt að auknu tækniþróunarstigi

Download File

WP7 – Verkefnastjórnun og siðfræði

D7.2 (INA, M6): Gagnastjórnunaráætlun

Þessi áætlun mun innihalda leiðbeiningar/reglur varðandi meðhöndlun gagna og verður samræmd meginreglum ESB um gagnameðhöndlun þ.e.a.s. FAIR (Findable, Accessible, Interoperable, Reusable)

Download File

Rit

VALUE4FARM samstarfsaðilar munu birta helstu niðurstöður sínar í nokkrum áhrifamiklum ritrýndum tímaritum. Tengla á öll þessi rit verður að finna á þessari síðu.

Miðlun

Ekki hika við að segja frá VALUE4FARM og þar með hjálpa okkur að auka sýnileika og áhrif verkefnisins okkar!
Eftirfarandi samskiptaefni er í boði fyrir þig:

Poster V4F

Dowload File

Roll-up V4F

Dowload File
is_ISIcelandic