Verkefnið

  • Þróun og aðlögun nýrra ræktunarkerfa sem sameina notkun PV sólarspegla og skjólbelta.
  • Þróa nýjar ræktunarleiðbeiningar sem sameina orkuframleiðslu með láréttum sólarspeglum og lífmetanframleiðslu
  • Þróa afkastamikið lífmassaver (biorefinery) sem notar lífmassa frá hliðarstraumum frá fæðuframleiðslu
  • Þróa staðbundna umbreytingu á orku í metan
  • Þróa mjög nýstárlega örhverfla fyrir smábýli.
  • Þróa hugbúnað sem styður bændur til ákvarðanatöku bæði í fæðu og orkuframleiðslu.
graphic

Markmið

graphic
  • Að þróa ræktunarleiðbeiningar með áherslu á sjálfbærni, og endurnýjanlega orkuframleiðslu sem taka mið af aðstæðum bænda.
  • Að gera grein fyrir og leggja til fjölbreyttar tæknilausnir til endurnýjanlegrar orkuframleiðslu og geymsluaðferða, sem uppfyllir þarfir bænda til að stýra nýtingu á hliðarstraumum, rafmagni, hita og flutningum.
  • Að sannreyna með sýnidæmum um sjálfbærni og hringrásargild þrjár staðbundnar virðiskeðjur sem byggja á endurnýtingu efnisstrauma frá landbúnaði.
  • Að tryggja yfirfærslu og víðtæka notkun á virðiskeðjunum

Samstarfsaðilar

EUROQUALITY…

Established in 1997, Euroquality is a service provider specialised in…

Read More
ORKIDEA…

Established in 2020, Orkídea is a joint venture project to…

Read More
WORLD…

Launched in 2016, the World Biogas Association is the global…

Read More
CONSORZIO…

CIB represents the Italian biogas and biomethane value chain. CIB…

Read More
REM…

For more than 10 years, REM Tec has been a…

Read More
MITIS…

Mitis, a cutting-edge technology start-up, specializes in the development of…

Read More
INSTITUTE…

IUNG-PIB is a scientific research unit under the Ministry of…

Read More
ENERGETSKI…

Energy Institute Hrvoje Požar (EIHP) was founded in 1994. EIHP’s…

Read More
UNIVERSITY…

The School of Agriculture, Policy & Development at the University…

Read More
 HELMHOLTZ…

The Helmholtz Centre for Environmental Research (UFZ) is a member…

Read More
WAGENINGEN…

Wageningen University (WU) is the first Dutch university with an…

Read More
UNIVERSITÀ’…

The Università Cattolica del Sacro Cuore (UCSC) was founded in…

Read More
AARHUS…

Aarhus University is Denmark’s second-largest university, with 38,000 students, five…

Read More
INAGRO…

Inagro's primary focus is to conduct applied research and disseminate…

Read More

EUROQUALITY…

Euroquality var stofnað árið 1997 og er þjónustuaðili sem sérhæfir sig í nýsköpunarráðgjöf. Meginstarfsemi þess...

halda áfram að lesa

ORKIDEA…

Orkídea var stofnað árið 2020 og er samstarfsverkefni til að efla nýsköpun og fjárfestingar á Suðurlandi í matvælaframleiðslu...

halda áfram að lesa

WORLD…

World Biogas Association (WBA), stofnað árið 2016, eru alþjóðleg viðskiptasamtök...

halda áfram að lesa

CONSORZIO…

CIB fer fyrir ítölsku lífgas og lífmetan virðiskeðjunni. CIB mun safna saman bæjum með lífgas- og lífmetanverksmiðjur...

halda áfram að lesa

REM…

Í meira en 10 ár hefur REM Tec verið leiðandi á heimsvísu í nýsköpun...

halda áfram að lesa

MITIS…

Mitis, nýsköpunarfyrirtæki í tækni, sérhæfir sig í þróun nýstárlegra logalausra brennsluörhverfla sem eru...

halda áfram að lesa

INSTITUTE…

IUNG-PIB sinnir vísindarannsóknum og heyrir undir landbúnaðar- og byggðaþróunarráðuneytið...

halda áfram að lesa

ENERGETSKI…

Orkustofnun Króatíu Hrvoje Požar (EIHP) var stofnuð árið 1994. Meginstarfsemi EIHP felur...

halda áfram að lesa

UNIVERSITY…

Svið landbúnaðar, stefnumótunar og þróunar við Háskólann í Reading hefur víðtæka þekkingu á landbúnaði...

halda áfram að lesa

 HELMHOLTZ…

Helmholtz Center for Environmental Research (UFZ) er aðildarstofnun að Helmholtz Association, stærstu vísindasamtökum Þýskalands...

halda áfram að lesa

WAGENINGEN…

Wageningen University (WU) er fyrsti hollenski háskólinn með alþjóðlega faggilding u. Háskólinn miðar að því að styðja...

halda áfram að lesa

UNIVERSITÀ’…

Università Cattolica del Sacro Cuore (UCSC) var stofnaður í Mílanó árið 1921. Hann samanstendur...

halda áfram að lesa

AARHUS…

Háskólinn í Árósum (AU) er næststærsti háskóli Danmerkur, með 38.000 nemendur, fimm deildir og rannsóknarstarfsemi um alla Danmörku...

halda áfram að lesa

INAGRO…

Megináhersla Inagro er að stunda hagnýtar rannsóknir og miðla þekkingu til hagsmunaaðila um virðiskeðju...

halda áfram að lesa
is_ISIcelandic