WORLD BIOGAS ASSOCIATION – Bretland

Tegund stofnunar: Samstarfsverkefni.

Viðskiptasamtök

Stutt lýsing

World Biogas Association (WBA), stofnað árið 2016, eru alþjóðleg viðskiptasamtök til framleiðslu á lífgasi, urðunargasi og loftfirrtri gerjun (anaerobic digestion). Tilgangur WBA er að auðvelda endurvinnslu alls lífræns úrgangs í gegnum lífræna loftfirrta gerjun. WBA telur að alþjóðleg innleiðing á lífgastækni sé tækifæri til að koma í veg fyrir mengun, bæta loftgæði og heilsu manna og framleiða hreina, endurnýjanlega orku, náttúrlegt líf-CO2, áburð og aðrar verðmætar lífrænar afurðir til að styðja við hrinrásarhagkerfið.

Lýsing á hlutverki:

Í VALUE4FARM leiðir WBA WP6 sem er tileinkaður samskiptum, miðlun og hagnýtingu afurða verkefnisins. WBA mun samræma viðleitni samstarfsaðila verkefnisins til að hámarka áhrif VALUE4FARM. WBA mun þróa samskipta og hagnýtingaráætlun og mun jafnframt leiða samskipta og kynningar átak Value4Farm þ.m.t. viðburði, birtingar, og kynningar á tækifærum til hagnýtingar á lausnum verkefnisins sem miða að því að stuðla að framleiðslu og innleiðingu endurnýjanlegrar orku í landbúnaði.

Tengill á vefsíðuna
partner related image

Main contact

Jocelyne Bia

is_ISIcelandic