Háskóli
Wageningen University (WU) er fyrsti hollenski háskólinn með alþjóðlega faggilding u. Háskólinn miðar að því að styðja við samfélagslega og tæknilega nýsköpun og umbreytingar með kennslu og rannsóknum. Wageningen háskólinn leggur áherslu á að rannsaka samspil náttúru og lífsgæða. Starfsfólk WA telur 6,500 eintaklinga og 10,000 nemendur frá yfir 100 löndum. Starfsemin teygir sig víðs vegar um heiminn og er einkum á sviði heilsusamlegrar fæðuframleiðslu og lifandi umhverfis í sátt og samstarfi við stjórnvöld og atvinnulíf. Skólinn leggur áherslu á samþættingu félags og náttúruvísinda.
WU er aðallega virkur í WP4 í tengslum við þróun smíði og innleiðingu á tækni sem styður við ákvarðanatöku og byggir á opinum aðgangi..
esperanza.huertalwanga@wur.nl