Samtök
CIB fer fyrir ítölsku lífgas og lífmetan virðiskeðjunni. CIB mun safna saman bæjum með lífgas- og lífmetanverksmiðjur (821 meðlimur), iðnaðarfyrirtækjum sem veita tæknilegan stuðning (>250), rannsóknarsetur og samtök. Markmiðið er hámörkun á virðiskeðju lífgass sem stuðlar að vistvænni eflingu landbúnaðar og eykur viðnámsþrótt bænda við áhrifum loftslagsbreytinga.
CIB tekur þátt í nánast öllum verkþáttum verkefnisins og miðlar þekkingu sinni og reynslu af lífgasframleiðslu á aðgengilegan hátt með áherslu á framtíðartækifæri. CIB ber ábyrgð á þróun ræktunarleiðbeininga á jurtum sem henta fyrir loftfirrta gerjun og eru sérhannaðar fyrir Miðjarðarhafsvæðið. Ennfremur ber CIB ábyrgð á akurtilraunum í ítalska sýnidæminu.
c.pieroni@consorziobiogas.it