Háskólinn í AARHUS – Danmörk

Tegund stofnunar: Samstarfsverkefni.

Háskóli

Stutt lýsing

Háskólinn í Árósum (AU) er næststærsti háskóli Danmerkur, með 38.000 nemendur, fimm deildir og rannsóknarstarfsemi um alla Danmörku.. Starfsemi á sviði landbúnaðar, fullnýtingu lífgass og orku-til-X rannsókna er aðallega staðsett á háskólasvæðinu í Viborg, þar sem hefð er fyrir nánu samstarfi við bændur og atvinnulíf um sjálfbærar lausnir.

Lýsing á hlutverki:

AU ber ábyrgð á danska sýnidæminu sem inniheldur sólarspegla, lífmassaver og lífgasstöð þar sem m. a. eiga sér stað rannsóknir á metanframleiðslu. AU mun leiða WP3, með áherslu á bestun ræktunarleiðbeininga og virðiskeðjur endurnýjanlegra orkugjafa og tæknilausna því tengdu. AU kemur líka að því að hanna afkastamiklar og orkunýtnar aðferðir til sáðskipta sem mætir þörfum bænda á jarðvistarsvæðum (pedoclimatic region) við Atlantshaf.

Tengill á vefsíðuna
partner related image

Main contact

Maryam Rahimi Jahangirlou

is_ISIcelandic