Sýnidæmi #1: Belgía
Context:
Þegar lögð er fram áreiðanleg viðskiptaáætlun fyrir smábýli er nýting hráefna mjög mikilvægur liður. . Í Flandern í Belgíu er tilgreindur sérstakur flokkur fyrir loftfirrta gerjun í smáum skala. Mörkin eru að býlin þurfa að vinna með eigin innstreymi efna (áburður og/eða afgangsstraumur af ræktun), að hámarksmagn inntaksefnis sé 5.000 t/ári og raforkunotkun sé upp á 200 KWel. Sýnidæmið í Belgíu mun skoða hvernig hægt er að hámarka nýtinguna á lífgasinu í gegnum uppsetninguna í Inagro (31 kWel).
Hvaða lausnir verða þróaðar?
Sýnidæmið mun fjalla um 3 meginþætti:
- Skilvirk tveggja þrepa örgastúrbína verður sett upp af Inagro, sem miðar að logalausum bruna, miklum sveigjanleika og lítilli losun.
- Lífgas verður hreinsað í lífmetan með lífmetanvinnslu á staðnum. Kostnaður og hagkvæmni verður einnig borin saman við tvær aðrar leiðir til hreinsunar á lífgasi (himnusíun og þrýstingssveifluaðsog).
- Í framhaldi verður lífmetanið nýtt í metan dráttarvél, sem mun leiða til minnkunar á kolefnisspori og mun jafnframt draga úr orkukostnaði, gefa færi á samanburði á kostnaði á díselnotkun annarsvegar og lífmetani hinsvegar og styðja við sjálfbærni og óháða framleiðslu á eldsneyti.
Hver er tilgangurinn og markmiðin?
The targeted developments in the project are the adaptation of the micro gas turbine to biogas, with high efficiency (> 30%) for small-scale farms (20 kWel). Next to this, the project aims to achieve in situ bio-methanation in small-scale reactors (about 1.5 m³) and to run a biogas tractor with a small-scale biogas plant. Consequently, obstacles related to biogas filling will be cleared out and good practices will be developed.